Áramót tákna nýtt upphaf.
Þau eru oft tilvalið tækifæri til að endurskoða líf sitt, fara yfir markmiðin, áætlanir og lífsgildi. Henda því út sem þjónar manni ekki lengur og opna í staðinn á ný tækifæri.
Það er allt hægt ef þú ert tilbúin til að setja fókusinn á það sem þú vilt og framkvæmir samkvæmt því.


Hér á mynd fylgir sælustund með vinkonum á fjallaskíðum sem við sumar vorum að prófa í fyrsta sinn og fara með því verulega út fyrir þægindarammann.

Sælar eru þær sem endurskoða reglulega líf sitt og gildi og fara stundum út fyrir þægindarammann. 🥰😀