Við hjá Sælar viljum gjarnan heyra frá þér!
Hvort sem þú ert með spurningar um vörur, pantanir eða bara vilt spjalla um hvað hentar best fyrir næstu útivistarævintýri, þá erum við hér fyrir þig – alltaf með bros á vör ✨
Við svörum eins fljótt og auðið er og leggjum metnað okkar í að veita hlýlega og faglega þjónusta.
Ef þú ert að velta fyrir þér stærðum, efnum, sendingum eða öðrum smáatriðum – ekki hika við að hafa samband. Við finnum lausn saman.
Fylgstu með okkur á samfélagsmiðlum til að fá innblástur í hlýju, fallegu og hreyfanlegu lífi - og sjá þegar nýjar sendingar koma í hús.
Við hlökkum til að heyra frá þér!
Kær kveðja,
Sælar teymið