Þegar gleðja skal útivistarkonuna þarf að vanda valið og þar kemur Perfect Moment sterkt inn. Allar sem elska fjöll, skíði, hreyfingu og stíl kunna að meta hágæða útivistarfatnað sem virkar bæði í náttúrunni og borginni. 

Hér eru fimm hugmyndir sem hitta í mark hjá þinni allra mikilvægustu konu.

  1. Merino ullarpeysa – hlý, létt og smart
    Merino ull er fullkomin fyrir kaldan vetur. Peysurnar okkar eru bæði fallegar og endingargóðar og hentar jafnt í fjallgöngu og jólaboð.
    Skíðapeysa merino ull - prefect Moment
  2. High-waist skíðabuxur
    Gott snið og hlýtt efni gerir þessar buxur að ómissandi gjöf fyrir konuna sem vill líta vel út í brekkunni og líða vel allan daginn. 

  3. Dúnúlpa
    Ef þú vilt slá í gegn. Skíðaúlpurnar frá Perfect Moment eru einstaklega hlýjar og töfrandi fallegar – sannur lúxus í vetrarveðri.

  4. Skíðalúffur 
    Lúxus í lófanum. Þessar hlýju, vatnsheldu lúffur eru fullkomnar fyrir kaldasta skíðadag ársins.

  5. Sólgleraugu
    Stílhrein og vönduð – ómissandi fyrir skíðakonu sem nýtur sín í sól og snjó.