Ert þú með klassískan stíl, fágaðan og einstakan? Þá er þessi trefill með fallegu chevron mynstri í djúpum burgundy lit er fullkominn fyrir þig. Litirnir minna á ríkulega vínberjaliti haustsins, en mynstrið gefur trefilnum nútímalegt og skemmtilegt yfirbragð. Þetta er trefillinn sem mun vekja athygli, hvort sem þú ert í skíðaferð eða í borgarferð á köldum degi. Skerðu þig úr fjöldanum með fáguðum, djúpum tónum sem tala sínu máli!
Efni: 100% Merino ull