Eru gönguskórnir þínir nokkuð farnir að safna ryki? Viðraðu þá reglulega!
Viltu krydda afslappað útlit þitt af og til? Þá kynnum við til leiks ... Tammy! Sterkan sokk sem sækir innblástu til Austurlanda. Geggjuð litablanda sem gleður auga og sál. Þetta er þitt líf og Tammy hjálpar þér að lifa því til fulls.