Donna - gular
Donna - gular
Donna - gular
Donna - gular
Donna - gular
Donna - gular
Donna - gular
Donna - gular
Donna - gular
Donna - gular

Donna - gular

115.000 kr
Size

Skíðabuxur með diskóorku – glæsilegar, hlýjar og ómótstæðilegar

Gular skíðabuxur leikkonunnar eru draumi líkastar. Þú tekur ekki sængina þína með í fjallið, en þessar buxur komast ansi nálægt því! Með PrimaLoft® einangrun og flísfóðri halda þær á þér hita við allar aðstæður. Þær eru praktískar og ótrúlega glæsilegar með skemmtilegri diskóorku sem fangar augað bæði í brekkunni og utan hennar.

Buxurnar eru hannaðar með miðháu mitti að framan og hærra baki sem tryggir þægindi og lipurð. Þær eru úr vindheldu og vatnsheldu Toray Dermizax efni sem andar vel og teygist í fjóra vegu. Stillanlegar buxnaskálmar passa yfir skíðaskó.

Sjón er sögu ríkari – mættu í þessum glæsilegu skíðabuxum og gerðu hverja ferð í fjallið að minnisstæðu ævintýri.

Nýlega skoðað