Taktu frammistöðuna á næsta stig!
Snorri er flíkin sem sameinar þægindi og hámarks frammistöðu fyrir krefjandi útivist eða hversdags notkun. Rakadrægt efnið (thermal tech) heldur þér þurrum og einbeittum, sama hvaða áskoranir bíða þín. Þétt, íþróttalegt snið gerir hana fullkomna með öðrum flíkum úr skíðalínunni okkar og tryggir þannig samræmdan og afkastamikinn stíl.
Klæðum okkur eftir veðri.