Hlíðarfjall eða Hahnenkamm? Þessi úlpa fylgir þér í öll vetrarævintýri!
Hér er komin dúnúlpa sem sameinar lúxus og notagildi. Hún er stílhrein með stuttu, þægilegu sniði sem tryggir hreyfanleika og vellíðan í skíðabrekkunum. Úlpan er útbúin nauðsynlegum eiginleikum eins og vasa fyrir skíðapassa, stillanlegu snjómitti og hágæða dúnfyllingu með „700-fill-power“ einangrun sem heldur þér heitum við allar aðstæður.
Hvort sem þú ert á leið í skíðabrautina eða í göngutúr í borginni, þá er þessi úlpa hinn fullkomni fylgihlutur. Hún passar einstaklega vel við Áróru skíðabuxurnar frá Perfect Moment fyrir fullkomið útlit.
Stíll og hlýja í hámarki – fullkomið jafnvægi.