Bíladella + púsl = fullkomið sokkapar
Ef þú elskar bíla og púsluspil, þá eru þessir sokkar algjör must. Þeir passa fullkomlega við svart, gult og gallabuxur – og best njóta þeir sín þegar þú togar þá vel upp á leggina.
Stílhreinir, sniðugir og setja punktinn yfir i-ið – alveg eins og þú.