Popp óhollt? Nei það getum við ekki samþykkt!
Það fullkomnar bíóferðina, er stútfullt af andoxunarefnum og inniheldur jafnvel trefjar. Auk þess að vera bragðgott og hollt lítur poppið líka vel út. Heimabíó eða Sambíó? Bæði svo miklu betra í poppsokkum!
Við tengjum popp bara svo mikið við kvikmyndahátíðina RIFF.
Kvikmyndahátíð alla daga.
RIFF alla daga.