Hvort sem það er sundlaugarbakkinn eða ströndin þá er þetta bikini málið. Efnið er þéttofið, tvöfalt með UPF 50+ vörn og svo endingargott það lítur alltaf óaðfinnanlega út. Hátt mitti með klassísku sniði um lærin gerir buxurnar bæði þægilegar og glæsilegar. Toppurinn er með færanlegum púðum sem kemur sér vel fyrir þær sem vilja alls ekki púðana.
Hér er allt eins og það á að vera <3