Listunnandi? Skelltu þér þá endilega á þetta meistaraverk. Vissir þú að andlitin eru teiknuð með einu striki og enginn flötur er eins. Hlýir litirnir passa fullkomlega við vetrarflíkurnar og bæta smá artí tvisti við. Óumdeilanlega er þetta „pièce de résistance“ í sokkasafnið þitt.