Tæklum skammdegið með göngutúr í hádeginu
Vertu skvís í skíðapeysunni!
Veðrið skiptir engu máli lengur, því í þessari dásamlega merino ullarpeysu er þér alltaf mátulega hlýtt og svo ertu smart líka.
Leggðu sporið í Mjallarpeysunni og þú kemur fyrst i mark.
Efni: 100% merino ull.