Slam dunk da funk – ertu í stuði?
Renndu fótunum í þessa þægilegu og stílhreinu sokka frá XPOOOS og þú munt samstundis byrja á búgí vúgí! Þessir sokkar eru fullkomnir fyrir þá sem vilja bæta smá sveiflu inn í vinnudaginn – og eru líka tilvaldir fyrir þjóðhátíð, menningarnótt eða hvaða skemmtilegu tilefni sem er. Þú munt alltaf vera á réttri bylgjulengd með XPOOOS sokkunum.