Nýir landnemar – grátrönur á tánum!
Kínversk grátrana sást í Kjósinni árið 2019 – og nú eru þær komnar til að vera. Í Japan tákna þær gæfu og langlífi, svo þessir sokkar eru tilvaldir fyrir stórar stundir: ökupróf, atvinnuviðtal… eða bara mánudag.
Grátranan er háfætt, með vænghaf líkt og ernir – og þessir fallegu sokkar setja bæði reisn og ró yfir daginn þinn.
Stórkostlegir fuglar, stórkostlegir sokkar.