Kolbrún er sérlega smart og hlý dúnúlpa sem lyftir skíðafatnaði þínum upp á nýtt plan. Breið teygja í mittinu mótar fallega og kvenlega útlínu. Úlpan er vatnsþolin, fyllt með 700-fill-power dún og útbúin öllum helstu nauðsynjum skíðadagsins – þar á meðal RECCO® öryggistækni, innri vösum fyrir gleraugu og síma, auk ytri skíðapassavasa og snjóvarnanar. Hár kragi, stillanlegt mitti og stroff við úlnliði tryggja vernd gegn kulda – hvort sem er á fjalli eða í borg.
Súkkulaðibrúni liturinn er svo alveg einstakur, hlýr, tímalaus og fullkominn fyrir veturinn.