Langar þig að fullkomna 1970 stílinn? Ósk þín er okkar skipun. Stillanleg chevron-röndótt axlabönd, snið og Perfect Moment hönnun eins og hún gerist best. Þessar flottu skíðabuxur eru gerðar úr fjórhliða teygjuefni sem hrindir frá sér vatni og þornar hratt. Þú bæði skíðar og lítur úr sem atvinnumaður í faginu. Hér dansa tíska og virkni í takt. Notalegt flísfóður heldur hlýju á þér og skálmarnar sitja þétt á skíðaskónum.