Fyrir sjósundið. Fyrir vatnasundið. Fyrir landvætti og aðra orkubolta.
Hér er kominn neopren sundbolur með heilum ermum, renndur að aftan. Fullkominn í Nauthólsvíkina, Urriðavatnssundið og Viðeyjarsundið. Það er hægt að vera smart og svöl á sama tíma.