Jafnt í lífsins ólgusjó sem æfingum fyrir Urriðasundið, kemur Fljótandi blautbúninginn að góðum notum.
Ofursveigjanlegt „lycra“ efnið gerir það að verkum að auðvelt er að klæðast gallanum, auk þess sem hann heldur á þér hita og ver þig fyrir útfjólubláum geislum sólarinnar.
Hann er lekker, hálsmálið fallegt, rennilásinn liggur vel og auðvelt að renna honum. Rauða stjarnan er á sínum stað.
Hvaleyrarvatn, Hafravatn og Urriðavatn bíða eftir þér í þessum galla!