Þessir eru á þína ábyrgð því þeir kunna að bíta frá sér. Við erum auk þess handvissar um að þú vilt veiða þá uppúr sokkaskúffunni á hverjum morgni. Humar er lúxusvara og það eru sokkarnir líka. Þeir fara vel við dökkar gallabuxur og fínustu jakkafötin.