Nærbuxur fyrir golfara - XPOOOS
Golf ökklasokkar - Stílhreinir hönnunarsokkar með grafísku mynstri – blanda af þægindum, sjálfsöruggu tjáningarfrelsi og tískuvitund.
Nærbuxur fyrir golfara - XPOOOS
Golf ökklasokkar - Stílhreinir hönnunarsokkar með grafísku mynstri – blanda af þægindum, sjálfsöruggu tjáningarfrelsi og tískuvitund.

Golfkúlur - boxer

3.500 kr
Size

Hola í höggi og fugl í flugi! 🏌️

Nærbuxur fyrir þá sem ætla að gera það gott í golfinu í sumar, hvort sem þú ert með sigurhögg á teignum eða meistari nítjándu holunnar með kaldan í hendi.

Þær eru svo mjúkar að þú gætir gleymt að fara úr þeim. Reyndar ætti jafnvel að banna annan undirfatnað á sunnudögum.

Teygjanlegt og létt efni, með sniði sem heldur öllu á sínum stað, sama hvernig brautin liggur. Með golfbíl í buxunum er fuglinn aldrei langt undan.

Punkurinn yfir i-ið? Golfsokkarnir frá Xpooos. Þeir fullkomna útlitið og tryggja þér stíl sem slær í gegn – bæði á flötinni og eftir leik. 

⚠️ VARÚÐ: Þú munt slá í gegn! 

Nýlega skoðað