Hvort sem þú ert að fara í brekkurnar eða á leið í borgarferð, taktu hina klassísku röndóttu Snæfríði með í ferðina. Þessi rúllukragapeysa er úr merino ull, hún er ofurmjúk og eins notaleg og hægt er að hugsa sér. Snæfríður er hönnuð til að skýla lendum og vonandi verður peysuveður alla daga í vetur.