Hlíðarfjall eða Hahnenkamm? Skiptir ekki máli því þessi skíðajakki er gerður fyrir hvaða ævintýri sem er. Hann lúkkar og hann virkar, innan brautar sem utan. Með hágæða dúnfyllingu heldur hann á þér hita í öllum aðstæðum. Svo þarftu ekki að velja á milli þess að fá þér bleika EÐA bláa úlpu, hér er allt í einum pakka.