Eldey er fullkomið millilag fyrir kaldasta skíðadaginn
Þegar kemur að lagskiptu klæðnaðar fyrir köldustu dagana er þessi termal peysa alger draumur. Hún er allt sem Perfect Moment gerir best og státar í senn af einfaldleika og stíl. Engir saumar og efnið er bæði mjúkt og rakadrægt sem tryggir að þú haldist þurr og líðir vel allan daginn. Hvort sem þú ert á skíðum, göngu eða bara að njóta dagsins, þá er þessi peysa ómissandi á köldum vetrardögum.
Og já ... það eru buxur í stíl! Sjón er sögu ríkari.