Taktu frammistöðuna á næsta stig!
Einar innanundir buxur eru hannaðar fyrir virkan lífsstíl og eru fullkomnar fyrir krefjandi útivist jafnt sem hversdagsnotkun. Þær eru úr rakadrægu efni sem heldur þér þurrum og þægilegum, á meðan þétt sniðið veitir bæði stuðning og sveigjanleika. Með háu mitti og þröngu ökklasniði passa buxurnar fullkomlega við Einar peysuna eða aðrar flíkur úr skíðalínunni okkar.
Fossavatnsgangan verður leikur einn með Einari!