Drottning - hælasokkar
Drottning - hælasokkar
Drottning - hælasokkar
Drottning - hælasokkar

Drottning - hælasokkar

1.300 kr

Drottningadagur í dag!

Drottningin eru engir venjulegir sokkar. Þeir bera með sér alla dýrð páfuglsins – í grænum, bláum og gylltum tónum sem teygja sig yfir sokkinn eins og listaverk.

Það er smá glimmer ofan í skónum, svona drottningartónn. Og já –bleika XPOOOS-merkið á ilinni lætur vita af sér, bara svona rétt. 

Hvort sem það er veisla, vinnudagur eða bara mánudagur, þá eru þessir sokkar yfirlýsing: Þú ert þín eigin drottning!

Litrík gleði sem fylgir þér, jafnvel þótt enginn sjái nema þú.

Nýlega skoðað