Elskuleg í París - hælasokkar
Elskuleg í París - hælasokkar
Elskuleg í París - hælasokkar
Elskuleg í París - hælasokkar

Elskuleg í París - hælasokkar

1.300 kr

Rómantískur andblær frá París!

Það er ekki að ástæðulausu að við köllum þessa sokka Elskuleg í París! Þeir eru eins og smá minning úr draumi – hjörtu og loftbelgir svífa við Eiffelturninn í bleikum, rauðum og mintugrænu litum.

Stroffi efst er með koparlit, mátulega fínlegt til að gefa hversdeginum hátíðlegan blæ.

Þetta eru sokkar fyrir þig sem elskar smá rómantík, litadýrð og París – þó svo þú sért bara að rölta heim úr vinnunni.

Litrík gleði sem fylgir þér, jafnvel þótt enginn sjái nema þú.

Nýlega skoðað