Til að fullkomna skíðadaginn er lagskiptur klæðnaður málið og ekki skemmir að innanundir fötin séu smart. Hér er skellt í sanna fullkomnun. Dede Johnston ljósmyndari og hönnuður leggur til myndina og Perfect Moment sér um hönnunina og útkoman eru þessar flottu termal buxur. Sjón er sögu ríkari!
Svo er peysa í stíl!