Eldey buxur eru fullkomið millilag fyrir kaldasta skíðadaginn
Þegar lagskiptur klæðnaður er lykillinn að hlýju eru Eldey buxurnar ómissandi. Þessar termal buxur eru allt það sem Perfect Moment gerir best – með háu sniði, saumlausri hönnun og mjúku, rakadrægu efni sem tryggir að þér sé hlýtt og líði vel allan daginn. Hvort sem þú ert í brekkunum, á göngu eða bara að njóta dagsins, þá eru Eldey buxurnar lykillinn að fullkominni líðan.
Og já... það er peysa í stíl! Sjón er sögu ríkari.