Candice - wavy star
Candice - wavy star
Candice - wavy star
Candice - wavy star
Candice - wavy star
Candice - wavy star
Candice - wavy star
Candice - wavy star
Candice - wavy star
Candice - wavy star
Candice - wavy star
Candice - wavy star
Candice - wavy star
Candice - wavy star
Candice - wavy star
Candice - wavy star
Candice - wavy star
Candice - wavy star

Candice - wavy star

170.000 kr
Size

Candice er úlpa fyrir skíðastjörnur sem vilja glæsilegt útlit auk þæginda. Hún er einangruð með 700-fill-power dúnfyllingu og er því einstaklega hlý. Hetta sem er nógu stór til að passa yfir hjálminn en er svo hægt að smella af þegar þú ert ekki að nota hana.

Candice er tilvalin fyrir skíðaferðina, vetrargöngur eða hversdagsleg vetrarútrás. Glæsileiki og notagildi – allt sem þú þarft í einni flík.

  • Snið sem nær niður fyrir mjaðmir.
  • Tveir vasar að framan með rennilásum.
  • Skíðapassavasi að utan og vasar fyrir gleraugu og aðrar nauðsynjar að innan.
  • Stillanlegt snjómitti.
  • Losanleg hjálmhetta.
  • 700-fill-power dúnfylling.
  • Mittisbelti
  • Fullfóðruð.

 

Nýlega skoðað