Vor á fæti – með smá töfrum
Komstu auga á fagurfífil? Þá er vor í lofti – eða á fæti! Þessir pastelbláu sokkar með blómum og smá tjulli kalla á létta strigaskó eða fínni leðurskó með sjarma.
Og já – bröndóttur kettlingur í bláum tebolla? Þetta er ekkert venjulegt par. Þetta er vor við fyrstu sýn.