Tæklum skammdegið með göngutúr í hádeginu
Tími sumarblómanna er að renna upp.
Þessir litríku sokkar tjá hugsanir okkar svo vel því við elskum blómabreiður sem bærast í vorvindum glöðum, glettnum og hröðum .... en vonandi ekki of hröðum.
Þvoðu sokkana á röngunni.