Engin önnur þraut er jafn seiðandi og gamaldags og hinn þekkti Rubik's töfrateningur. Vissir þú að það eru yfir 43 trilljón(!) mismunandi samsetningar? Það er aðeins á færi snjöllustu ofurheila að leysa þrautina.
Að klæðast þessum litríku sokkum krefst aftur á móti einskis af þér heldur gerir daginn bæði óvenjulegri og skemmtilegri.