Crystal - buxur
Crystal - buxur
Crystal - buxur
Crystal - buxur
Crystal - buxur
Crystal - buxur
Crystal - buxur
Crystal - buxur
Crystal - buxur
Crystal - buxur

Crystal - buxur

68.100 kr
Size
Crystal buxur – hlýjar, mjúkar og fullkomnar fyrir veturinn.

Þessar buxur sameina þægindi og fágað Alpa-útlit. Þær eru prjónaðar úr þykkri, mjúkri merino ull sem heldur á þér hita og hefur fallega áferð. Sniðið er afslappað með teygju í mitti og stroffi sem tryggir þægindi allan daginn.
Kaðlaprjón á skálmunum bætir við dýpt og klassísku yfirbragði. Hvort sem það er við arineld, á ferðalagi eða einfaldlega á köldum vetrardögum, eru Crystal buxurnar flík sem þú grýpur aftur og aftur – því fátt er betra en vera bæði hlýtt og smart!

Efni: 100% merino ull

Nýlega skoðað