Taktu fyrsta skrefið – restin kemur af sjálfu sér!
Undir töfrandi kjól á ítölsku Rivíerunni, á mildum sumardegi í Hljómskálagarðinum eða bara þegar þú ert í Kringlunni: þú munt örugglega ná athygli allra í þessum "belli calzini" (flottu sokkum!) með gullhjartanu.
Þú brosir bara og veifar. Ciao!