Hinn fullkomni sundbolur er fundinn.
Hvort sem stefnan er tekin á 200 metrana, kílómeterinn eða bara heita pottinn þá er þetta klárlega bolurinn. „Houndstooth" mynstrið er svo fallegt að það er dáleiðandi. Sniðið stendur með þér og það gerum við líka. Hér er allt eins og það á að vera.