Kósýheit í allan vetur
Chalet buxurnar eru fullkomnar fyrir kósýkvöld heima eða afslappaðan lúxus eftir skíðadaginn. Úr silkimjúkri 100% merinoull, með háum streng og víðum skálmum sem falla svo fallega. Þær parast einstaklega vel við kaðlapeysuna fallegu. Þetta er lúkk sem við elskum.
Mýkra verður það varla