Hvenær varstu síðast með fiðrildi í maganum?
Með þessum sokkum þarftu bara að líta niður á fæturna til að endurvekja þessar stórkostlegu minningar og finna fiðrildin aftur í maganum. Allt í lagi, einn hring í viðbót!
Þessir sokkar eru svo sætir að við vildum að þeir væru ætir!