Candice - hafblá
Candice - hafblá
Candice - hafblá
Candice - hafblá
Candice - hafblá
Candice - hafblá
Candice - hafblá
Candice - hafblá
Candice - hafblá
Candice - hafblá
Candice - hafblá
Candice - hafblá
Candice - hafblá
Candice - hafblá
Candice - hafblá
Candice - hafblá
Candice - hafblá
Candice - hafblá

Candice - hafblá

170.000 kr
Size

Candice er úlpa fyrir konur sem vilja sameina þægindi og stíl, hvort sem það er á skíðasvæðinu, í gönguferðum eða á kaffihúsum borgarinnar. Hönnuð með glæsileika og notagildi í huga og fóðruð með 700-fill-power dúnfyllingu sem tryggir einstaka hlýju og léttleika.
Losanleg hetta sem passar yfir hjálminn og mittisbelti sem mótar sniðið gefa úlpunni fjölbreytt notagildi, hún er jafn fullkomin í brekkunni og í borginni. Skarpar línur og úthugsuð smáatriði, frá skíðapassavasa að utan til geymslu fyrir gleraugu að innan. Þetta er ekki bara úlpa, þetta er "yfirlýsing"!

  • Hár kragi og losanleg hjálmhetta.
  • 700-fill-power dúnfylling - hlý og létt.
  • Sniðið nær niður fyrir mjaðmir.
  • Mittisbelti sem hægt er að taka af.
  • Stillanlegt snjómitti.
  • Tveir renndir vasar að framan.
  • Skíðapassavasi og innri vasar fyrir gleraugu og smáhluti.
  • Fullfóðruð og vindheld.

Nýlega skoðað