Sælar, sælari, sælastar. Okkar er valið 🤍
Sokkar sem halda legg og tám heitum í hvaða veðri sem er. Þú klæðist þeim innan undir Áróru skíðabuxunum og meira þarftu ekki. Föðurlandið er óþarft.