Að teika bíla, keyra beltislaus og reykja í Herjólfi – hluti af lífsstíl síðustu aldar sem við skiljum blessunarlega eftir í fortíðinni.
En við horfum samt til baka með hlýju. Þessir sokkar kalla fram góðar minningar og smá bros – án slæmra áhrifa.
Nostalgía sem fer vel á fæti.