Langar þig í göngu um þjóðgarðinn í Cinque Terre í sumarfríinu þínu? Með þessa dásamlegu sokka á fótunum verða ítölsku „þorpin fimm" með þér hvert fótmál.
Til að fullkomna stemmninguna færðu þér svo pasta með pestó í hádeginu!
Þessa sokka er langbest að þvo á röngunni.