Ertu flippkisi?
Þorir þú að stíga inn í frumskóginn? Þá eru þessir sokkar gerðir fyrir þig!
Glæsilegt tígrisdýr með perlusólgleraugu setur tóninn og skapar djarfa frumskógarstemmingu, með örlitlu kattarstolti í bland.
Stígðu fram, sýndu klærnar og gríptu sviðsljósið með stæl.