Veggjakrot, marmari og þú
Að skrifa nafnið sitt eða tryllt slagorð á klósettdyrnar á Gauki á Stöng – gerðum við það ekki allar? Þessir sokkar fagna veggjakroti, sjálfstæði og sætum minningum. Með geggjuðu marmaralúkki og smá attitude er algjörlega ómögulegt að hunsa þá. Þú ert drottning – og þessir sokkar vita það.