Það var hinn 20. júlí 1969 sem Armstrong og félagar stigu fæti á tunglið: „Þetta er lítið skref fyrir mann en risastórt stökk fyrir mannkynið“!
Með þennan svellkalda geimfara með þér í liði munt þú örugglega taka risastökk á þessu ári og fara með himinskautum. Skál!