Fröken Fjóla er frjálsleg – og hún elskar græna hælinn á þessum stílhreinu ökklasokkum!
Þegar sokkarnir prýða fætur hennar, vill hún helst sleppa skónum og leyfa sokkunum að njóta sín. Og við erum alveg sammála – þessir sokkar eru algjörlega geggjaðir!
Athugið: Til að halda sokkunum í toppstandi, munið að þvo þá á röngunni.