Blómaprentið fer aldrei úr tísku og hér nær það einhverskonar fullkomnun. Ef pastellitir eru þitt uppáhald þá ertu á réttum stað. Litríkt blómin kalla fram bros um leið og þú klæðist þeim á morgnanna. Vittu til!
„Þegar þú átt ekki nema tvo skildinga skaltu kaupa brauðhleif fyrir annan og lilju fyrir hinn,“ segir kínverskt máltæki.
Þvoðu þessar elskur á röngunni!