Þessir verða uppáhalds – við lofum því!
Mjúkir, rauðbrúnir og með töff hlébarðamynstri sem nær rétt upp fyrir ökkla. Þeir passa fullkomlega við bæði strigaskó og ökklaskó og bæta smekklegu „edge“ við hvaða outfit sem er.
Rauðbrúni liturinn er sígildur, stílhreinn og slær alltaf í gegn.
Klæddu þig í þá með stolti – og láttu þá sjást.