Sælar - Xpooos á Íslandi - flottir sokkar - Humarhátíð
70% afsláttur

Humarhátíð - Boxer

945 kr
Size

Þessum klæðist þú á eigin ábyrgð! 

En sem betur fer eru þeir saklausari en þeir líta út fyrir að vera. Svo engar stórar áhyggjur, þeir bíta amk ekki, að við höldum! Boxarabuxur með björtum rauðum humrum á, eru einfaldlega ómótstæðilegar. Skylduklæðnaður fyrir hressa gaurinn á næstu Humarhátíð!

Boxerbuxur frá XPOOOS eru mjúkar og teygjanlegar. Skelltu þér á eintak. Svo eru til sokkar í stíl!

Best að þvo á röngunni.

Efni: 95% cotton, 5% elastane.

Nýlega skoðað