Fjöldi svokallaðra „hippstera“ hafa húðflúrað sig með tattúum sem tengjast sjónum svo sem skipum, akkerum, reipum og fuglum.
Ertu kannski ekki alveg viss um hvort þú ætlir að splæsa kálfanum eða upphandleggnum í slíkt? Húðflúrssokkarnir okkar leyfa þér aðeins að máta hugmyndina. Ef þú verður leiður á þeim, þá geturðu einfaldlega svissað yfir i svörtu ökklasokkana aftur á morgun.